10.05.2012 19:34
West Stream og Brúarfoss
Ég sagði í fyrradag að enginn væri ber að baki sem ætti Tryggva Sig að vini. Þó hvorugur okkar hafi verið nokkurn tíma verið hrifnir að berum bakhlutum karlmanna. Enn og aftur hjóp hann í skarðið fyrir mig þegar sokkarnir voru of þröngir í gærmorgun og svo aftur í dag þegar ég þurfti að fá góð ráð hjá öðrum mætum manni til að geta lufsast svona nokkur ár í viðbót Systurskip gamla Kyndils var hér í gær að lesta lýsi ??
West Stream
© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Brúarfoss

© Tryggvi Sigurðsson
Ég hef nú lýst Brúarfossi oft. En kannske er góð vísa aldrei of oft kveðin svo hér er lýsingin enn einu sinni: Skipið var byggt hjá Orsköv Christensens í Frederikshavn, Danmörk sem: MAERSK EURO QUARTO Fáninn var danskur ( DIS ? ) Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m. Eimskip keypti skipið 2001 og skírði Brúarfoss. Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
West Stream

Skipið var byggt hjá Bolsones í Molde Noregi 1979 sem Golfstraum Fáninn var norskur Það mældist: 1199.0 ts, 2450.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd: 13.00. m Skipið hefur gengið undir tveim nöfnum 1998 fékk það nafnið West Stream Nafn sem það ber í dag nú undir fána Bahamas

© Tryggvi Sigurðsson
Brúarfoss

© Tryggvi Sigurðsson
Ég hef nú lýst Brúarfossi oft. En kannske er góð vísa aldrei of oft kveðin svo hér er lýsingin enn einu sinni: Skipið var byggt hjá Orsköv Christensens í Frederikshavn, Danmörk sem: MAERSK EURO QUARTO Fáninn var danskur ( DIS ? ) Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m. Eimskip keypti skipið 2001 og skírði Brúarfoss. Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 597
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261269
Samtals gestir: 12280
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:23:40