13.05.2012 18:03
Sanko Mineral
Þetta japanska flutningaskip Sanko Mineral var kyrrsett þann áttunda maí í Baltimore eftirkröfu U.S. District Court í Baltimore vegna skulda eigenda. Fyrirtækið Liquimar krefur þá um $ 2.7 milljónir og Cobelfret $13
milljónir. Það liggur nú við bauju út af Baltimore.Einhvernveginn á ég erfitt með að samsama þetta velhirta skip og skuldir



© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Oshima SB í Oshima, Japan 2008 sem Sanko Mineral Fáninn var Japanskur Það mældist: 30360.0 ts, 50757.0 dwt. Loa:
190.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir sama fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 597
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261269
Samtals gestir: 12280
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:23:40