14.05.2012 18:05
Malta Cement
Sementskipið Malta Cement strandaði í gærkveldi við Mörkö ( S- af Södertälja) Og eftir fréttum er skipið "hard aground" Skipið er lestað 3700 ts af sementi. Kafarar tilkynna um skemmdir á botni og leka hefur orðið vart. Unnið er að björgun skipsins
Malta Cement á strandstað
                                                                                               © Maritime Bulletin

© Alex Spörri
Þess ber að geta að Þór Kriatjánsson núverandi deildarstjóri hjá Siglingastofnun var um tíma stýrimaður á skipinu sem Lidan

© Derek Sands
Malta Cement á strandstað
Skipið var byggt hjá Ferus Smit í 
Foxhol Hollandi1991 sem Lidan ( á byggingartímanum  LIDANES ) Fáninn var sænskur. Það mældist: 
2429.0 ts, 
3961.0 dwt.  Loa: 88.30. m, brd: 13.20. m  Skipið hefur gengið undir tveim nöfnum 2009 var því breitt í sementflutningaskip og fékk nafnið Malta Cement .Nafn sem það ber í dag undir fána Bahama. Rekstraraðili skipsins er skráður  JEBSEN SKIPSREDERI AS, Noregi.

© Alex Spörri
Þess ber að geta að Þór Kriatjánsson núverandi deildarstjóri hjá Siglingastofnun var um tíma stýrimaður á skipinu sem Lidan

© Derek Sands
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1615
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590959
Samtals gestir: 31313
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 10:04:17
