19.05.2012 20:28
ID Integrity
Lausafarjmskipið ID Integrity varð fyrir vélabilun í gær 170 sml NA af  Cairns,  sem er á A strönd Ástralíu-. Í nótt rak skipið vestur í átt að Shark Reef.
 Umhverfissinnar hafa miklar áhyggur af skipið lendi á því. En talsmaður
 útgerðar segir að skipið sem er í "ballest" ætti að fljóta yfir það ef 
þannig skyldi fara. En verið er að tryggja tvo dráttarbáta til að 
aðstoðar skipinu Og er einn Pacific Responder lagður af stað því til 
hjálpar

                                                                                                         © Capt Ted
ID INTEGRIT

© Capt Ted

© Capt Ted
ID INTEGRIT á reki

Mynd frá Áströlskum yfirvöldum

© Roland Hampe
Skipið var byggt hjá Tsuneishi í Numakuma Japan 1996 sem 
JASMINE Fáninn var Panama Það
 mældist: 26070.0 ts, 
45653.0 dwt.  Loa: 185.70. m, brd: 30.40. m Skipið hefur gengið undir 
þessum nöfnum: 2003 SHINYO INTEGRITY  2008 ID INTEGRIT Nafn sem það ber í dag undir fána Kína  (Hong Kong)
ID INTEGRIT
© Capt Ted
© Capt Ted
ID INTEGRIT á reki
Mynd frá Áströlskum yfirvöldum
© Roland Hampe
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
