24.05.2012 20:16

Vestmannaeyjahöfn

Það hljóp heldur betur á snærið hjá mér í dag,þegar hinn kunni listamaður Jóhann Jónsson ávallt kallaður Jói Listó lánaði mér góðan slurk af myndum.Þær munu birtast hér á næstunni .Við skulum bara byrja á myndum frá höfninni hér

Þarna sjást nokkur skip sem horfin eru af sjónarsviðinu






Löndun  til útflutnings



Lagarfoss ??? á innleið




Einn kemur...



...þá annar fer



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1404
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 669047
Samtals gestir: 46035
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 10:16:48
clockhere