29.05.2012 11:52
Mingzhu 7
Nýtt skemmtiferða skip kinverja Mingzhu 7 lenti í óhappi þegar það sigldi undir brú yfir Wenzhou sem er mikil umferð er um, i Zhejlanf
Provins, A-Kína. Enginn maður kom til skaða en skemmdir urðu á skipinu. Meðal annars fauk skorsteininn Og óverulegar skemmdir urðu á brúnni
© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk
Ég fann engar upplýsingar um skipið. En það er sennilega svo nýtt að það er ekki komið á vestrænar skrár
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
Ég fann engar upplýsingar um skipið. En það er sennilega svo nýtt að það er ekki komið á vestrænar skrár
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1620
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 669263
Samtals gestir: 46039
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 11:42:45
