29.05.2012 18:26
Pochard
Um ellefu leitið LMT í gærmorgun varð lausfarmaskipið Pochard fyrir vélarbilun þegar skipið var í Kílarskurði á austurleið ( Dunkerque til S-Petersburg.). Skipið var dregið það sem eftir var leiðar til Kiel þar sem viðgerð fór fram og gat skipið haldið áfram ferð sinni um kl 23 LMT.
Pochard
© Arne Luetkenhorst
Pochard
Skipið var byggt hjá Shanghai SY í Shanghai Kína 2003 sem POCHARD Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 22655.0 ts, 37384.0 dwt. Loa: : 192.00. m, brd: 23.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Pochard
© Arne LuetkenhorstPochard
Skipið var byggt hjá Shanghai SY í Shanghai Kína 2003 sem POCHARD Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 22655.0 ts, 37384.0 dwt. Loa: : 192.00. m, brd: 23.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588841
Samtals gestir: 31259
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 21:47:33
