12.06.2012 21:53
Rena
Góður vinur hringdi í mig utan af sjó í kvöld og sagði mér að "viss" maður væri farinn að "höggva í þann knérunn" sem ég hef verið að reyna að grúska í. Og þessi vissi (ekki vísi) maður hefði birt myndir af þessu skipi. m/v Rena sem strandaði á Astrotabe rifi nálægt Tauranga, New Zealand 5 okt 2011. Menn úti heimi hafa léð mér myndir til til birtingar til höfuðs þessum vissa (ekki vísa) manni
Hér er Rena á sínum betri árum
© Chris Howell

© Chris Howell
Svo skeði þetta 5 okt 2011
© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand
Annars er ég að fá æfingu í að skrifa um nákvæmlega sama efni og vinir mínir
Hér er Rena á sínum betri árum
© Chris Howell
© Chris Howell
Svo skeði þetta 5 okt 2011
© Maritime New Zealand
© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand

© Maritime New Zealand
Annars er ég að fá æfingu í að skrifa um nákvæmlega sama efni og vinir mínir
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 667728
Samtals gestir: 45975
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 00:30:26
