21.06.2012 19:29
Karl
Þetta skip heitir í dag Karl stutt nafn og lagott. Fáninn er St.Kitts and Nevis. Einusinni hét það Hekla og flaggaði þá hinum fallega íslenska fána
Hér sem Hekla
© óli ragg
Hér sem Lena

© Frode Adolfsen

© Frode Adolfsen
Hér sem Baröy

© Frode Adolfsen

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov

Hér sem Hekla
© óli raggSkipið var byggt hjá Fosen MV í Fevåg Noregi 1974 sem Vela Fáninn var norskur Það mældist: 492.0 ts,
1118.0 dwt. Loa:
76.00. m, brd: 13.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: - 1984 HEKLA - 1992 BURFELL - 1993 KATLA - 1993 NOUR HAN - 1995 LENA - 020 BARÖY. 2010 Karl Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis sem fyrr sagði
Hér sem Lena

© Frode Adolfsen

© Frode Adolfsen
Hér sem Baröy

© Frode Adolfsen

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov

© Gena Arnirnov
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588841
Samtals gestir: 31259
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 21:47:33
