24.06.2012 17:35
Jireh
Þetta skip Jireh undir Honduras flaggi strandaði á Mona Island, Puerto Rico,kl 0650 LTM að morgni 21 júni eftir frétt frá Coast Guard San Juan Strax voru gerðar ráðstafanir til björgunar skipverjum. Sem allir komust ómeiddir í land. Ekki er kunnugt um ástæðu strandsins
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde 1963 sem IMME Fáninn var þýskur Það mældist: 424.0 ts, 1080.0 dwt. Loa: 61.60. m, brd: 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1971 TRABANT - 1976 AROSELLE - 1984 HARMONY - 2007 JIREH Nafn sem það bar þegar það stranndaði Fáninn var Honduras
Hér sem Harmony á sínum fyrri árum
© Captain Jan Melchers
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 260887
Samtals gestir: 12129
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 03:19:30