06.07.2012 16:25

AALLOTAR

AALLOTAR hét þetta skip í upphafi.Það kom,má segja skemmtilega við sögu hér á landi. En þá sameinuðust keppinautarnir Eimskipafélag Íslands h/f og Hafskip h/f við að leiga skipið til farþegaflutninga til og frá landsinu 1983. En þá voru 10 ár liðin frá sölu Gullfoss. Tilraunin misstókst og var stórt tap á þessari tilraun. Sem fg félög borguðu.

Hér sem  AALLOTAR

                                                                                                 © folke östermen

Skipið var byggt hjá Dubigeon-Normandie í Prairie-au-Duc,Frakklandi 1973 sem AALLOTAR  Fáninn var finnskur Það mældist: 7801.0 ts, 1250.0 dwt. Loa: 126.90. m, brd: 19.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum  1978 ROGALIN - 1983 EDDA - 1983 ROGALIN - 1987 CELTIC PRIDE - 1989 ROGALIN -19 91 CELTIC PRIDE - 1992 ROGALIN   Nafn sem það bar þar til það var rifið á Alang ströndinni á Indlandi  2003

Hér sem CELTIC PRIDE



                                                                                                 © Michael Neidig
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344554
Samtals gestir: 16506
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 13:06:17
clockhere