08.07.2012 16:31
Mar
Ég var að frétta að þetta skip Freyja væri að fara (eða farið) í "pottana" Ef þetta er rétt eru þá ekki einhverjir íslendingar að missa vinnuna,allavega þar ?
Freyja
© Marcel & Ruud Coster

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Marcel & Ruud Coster
Freyja

Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Freyja
© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344554
Samtals gestir: 16506
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 13:06:17