16.07.2012 11:44
Tank-farþegaskip
Lovely Cruise AB skipafélagið Í Svíþjóð rekur farþegaflutningabát. í skerjagarðinum utanfyrir Bohuslän . Félagið hefur unnið að hönnun á skipi sem á sumrin flytur farþega en á veturna olíu, Þá einkum jurtaolíu. Farþgarýmið verður í einingum sem svo verða teknar úr á veturna. Ég held að íslendingar ættu að fylgast með þessum rannsóknum. Við eigum hvorki almennilegt farþegaskip fyrir hringferðir með túrista eða olíuskip til að létta á flutningum á þjóðvegunum
Svona á skipið að líta út

Myndin úr Söfart
Svona á skipið að líta út
Myndin úr Söfart
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344554
Samtals gestir: 16506
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 13:06:17