16.07.2012 17:49

MSC Flaminia II

Nýjustu fréttir af MSC Flaminia sem er að brenna á Atlantshafinu ( 47°52´0 N og 030°44´0 V ) eru að einn af skipverjunum fjórum sem bjargað var um borð í MSC Stella lést af völdum brunasárum sínum á leiðinni til Azoreyja. Nú hafa björgunarþyrlur þaðan náð í hina þrjá og er einn af þeim talinn í lífshættu..

Skipið við eðlilegar aðstæður

                                                                                       © Henk Guddee


Um borð voru tuttugu og fimm manns. tuttugu og þrír skipverjar og tveir farþegar ( fimm þjóðverjar, þrír pólverjar, fimmtán philipseyingar) ekki er getið um þjóðerni farþegana. Eða heldur minnst á þann skipverja sem sagður var týndur í gær. Tveir dráttarbátar með fullkomin tæki í " firefighting" eru væntanlegir annað kvöld (17 júlí) að hinu brennandi skipi Áhöfnin segir eldinn hafa komið upp í lest nr 4 : " reportedly some containers were loaded with combustible bleaching agent calcium hypochlorite" P and I klúbbur skipsins er" Swedish Club" sami klúbbur og tryggði gámaflutningaskipið Rena sem var talið  " a major loss "



                                                                                       © Henk Guddee
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6124
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 431890
Samtals gestir: 23291
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 22:13:42
clockhere