31.07.2012 18:17
Bræður I
Hér eru tvo skip sem tilheyrðu íslenska kaupskipaflotanum sáluga. Tungufoss I og Fjallfoss II Mikill velunnari síðunnar Guðmundur Guðlaugsson sendi mér myndina
Hér eru þeir bræður. Tungufoss í forgrunni
Úr safni Sjómannadagsráðs © ókunnur
Tungufoss I og Fjallfoss II Og voru fyrstu afturbyggðu skipin sem Eimskipafélag Íslands létu byggja. Þó skipin líktust Tröllafossi ekki mikið sagði einn af skipstjórum félagsins mér að reynslan af honum hefði verið í bakhöndinni vi smíði þessara Tökum fyrir fyrra skipið Tungufoss
Hér að hlaupa af stokkunum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1953 sem Tungufoss Fáninn var Íslenskur Það mældist: 1176.0 ts, 1700.0 dwt. Loa: 79.90. m, brd: 11.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 1974 fékk það nafnið AL MEDINA Þ. 03-06-1976 sökk það á .20°.35´0 N og 072°.45´0 A. Á leið frá Djibouti til Mumbay í ballast Þá undir fána Kýpur
Hér í reynsluferðinni ???

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þær voru smekklegar íbúðirnar í Tungufoss

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér eru þeir bræður. Tungufoss í forgrunni
Tungufoss I og Fjallfoss II Og voru fyrstu afturbyggðu skipin sem Eimskipafélag Íslands létu byggja. Þó skipin líktust Tröllafossi ekki mikið sagði einn af skipstjórum félagsins mér að reynslan af honum hefði verið í bakhöndinni vi smíði þessara Tökum fyrir fyrra skipið Tungufoss
Hér að hlaupa af stokkunum
Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1953 sem Tungufoss Fáninn var Íslenskur Það mældist: 1176.0 ts, 1700.0 dwt. Loa: 79.90. m, brd: 11.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 1974 fékk það nafnið AL MEDINA Þ. 03-06-1976 sökk það á .20°.35´0 N og 072°.45´0 A. Á leið frá Djibouti til Mumbay í ballast Þá undir fána Kýpur
Hér í reynsluferðinni ???
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þær voru smekklegar íbúðirnar í Tungufoss

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1060
Gestir í dag: 290
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260428
Samtals gestir: 11973
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 21:29:55