13.08.2012 17:46
CHAMAREL
Enn er eldurinn að gera sjómönnum lifið leitt. Nú voru það skipverjar á franska sæstrengslagningarskipinu CHAMAREL sem börðust við eld í skipinu sínu undan strönd Namibiu. En eldurinn braust út 8 ágúst og börðust 56 áhafnarmeðlimir í fyrstu við eldinn en urðu að hopa í björgunarbáta. Og var þeim síðan bjargað af togara frá Namibiu.
CHAMAREL við eðlilegar aðstæður



Hér er skipið að brenna
© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk
CHAMAREL við eðlilegar aðstæður
Skipið var byggt hjá Nouvelle Havre í Le Havre Frakklandi 1974 sem VERCORS Fáninn var franskur. Það mældist: 5886.0 ts, 11212.0 dwt. Loa: 133.00. m, brd: 18.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum.En 2002 fékk það nafnið CHAMARE Nafn sem það ber í dag undir fána Mauritius
CHAMAREL við eðlilegar aðstæðurHér er skipið að brenna
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 597
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261269
Samtals gestir: 12280
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:23:40