15.08.2012 20:43
Diedrich Teodoro Gonzalez
Þekktur spænskur skipaljósmyndari Diedrich Teodoro Gonzalez er látinn Hann lést í Santander á Spáni þ 9. ágúst 2012, á 80 ára að
aldri Ég fékk fljótlega leyfi hjá honum til að birta myndir hans eftir
að ég stofnaði þessa síðu. Og hafa fjölmargar myndir hans birtst hér á
síðunni.Merktar T.Diedrich. Kann ég honum mikla þökk fyrir. Munu myndir hans halda minningunni um hann á lofti um komandi ár

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 640
Gestir í dag: 241
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261312
Samtals gestir: 12293
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:44:43