20.08.2012 22:36
TRAVELLER
Ég get ekki sagt að þetta sé fallegasta skip sem ég hef séð. En samt finnst mér eitthvað sem segir manni að það væri ekki svo vitlaust að vera þarna í áhöfn. Ekki held ég að hún sé fjölmenn. Koma ekki núorðið "súrringargengi"úr landi til að ganga frá förmum svona skipa ?? En þetta er kannske rugl hjá mér .En hér hefur sennilega hagkvæmni frekar höfð í huga við byggingu en einhver "fegurð" En myndirnar tala sínu máli að einhverju leiti
TRAVELLER
© Christian Plagué
Skipið var byggt hjá Zhonghua í Shanghai, Kína 2000 sem TRAVELLER Fáninn var Holland Það mældist: 6714.0 ts, 8729.0 dwt. Loa:100.70. m, brd: 20.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fánin er sá sami
TRAVELLER

© Christian Plagué

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
TRAVELLER
© Christian PlaguéSkipið var byggt hjá Zhonghua í Shanghai, Kína 2000 sem TRAVELLER Fáninn var Holland Það mældist: 6714.0 ts, 8729.0 dwt. Loa:100.70. m, brd: 20.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fánin er sá sami
TRAVELLER

© Christian Plagué

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6692
Gestir í dag: 1419
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 666687
Samtals gestir: 45957
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 18:00:27
