20.09.2012 19:47
Kemal Kuru
Þetta skip Kemal Kuru strandaði í fyrrinótt í Dardanellesundi 0.4 sml N af Gallipoli
Cankaya. Skipið var á S- leið og fór af einhverjum ástæðum út úr venjulegri sigingarleið "Vessel Traffic Control" á svæðinu
sá hvað verða vildi og reyndi að ná sambandi við skipið en án árangurs Ekki varð vart við neinn olíuleka
Hér á strandstað
© Maritime Bulletin

© Dr. Allan Ryszka-Onions
© Dr. Allan Ryszka-Onions
© Will Wejster
Hér á strandstað
Skipið var byggt hjá Zhoushan Zhaobao í Zhoushan Kína 2007 sem TONG LIAN Fáninn var kínverskur Það mældist: 2544.0 ts, 3959.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd: 14.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2007 fékk það nafnið KEMAL KURU Nafn sem það ber í dag undir möltu fána
© Dr. Allan Ryszka-Onions
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 684
Gestir í dag: 253
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261356
Samtals gestir: 12305
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 10:06:08