04.10.2012 21:13

Celia

Ég skrifaði um daginn um Celía skip sem rak á land við Spánn. Einn af velunnurum síðunnar brást skjótt við og sendi mér myndir af skipinu, Sem meira segja var tekin hér í Eyjum 2009. Skipið hefur sennilega verið hér fyrir hádegi. Og  þá hafa sokkarnir verið of þröngir hjá undirrituðum. Sem og vanalega á þeim tíma sólahrings. Því einhvernveginn fór þetta framhjá mér En hérna eru myndir sem ég fékk frá Guðbirni Ármannssyni

                                                                                            © Guðbjörn Ármannsson



                                                                                            © Guðbjörn Ármannsson


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4213
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343215
Samtals gestir: 16476
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 20:28:41
clockhere