15.10.2012 11:27
Leah og Fransesca
Vinur minn Jónas Garðarsson skrifar í dag um þessi tvö skip í Morgunblaðinu. En skipin sem sigla fyrir Rio Tinto Alcan eru: Leah og Fransesca. Ég fjallaði um Fransescu fyrir nokkru en hér er Leah
LEAH

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Hér er Fransesca á siglinu austur með landinu fyrir nokku
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
Hér er Fransesca á siglinu austur með landinu fyrir nokku
© Tryggvi Sigurðsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4547
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343549
Samtals gestir: 16478
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 21:54:20