15.10.2012 17:24
CELEBRITY INFINITY
Beddi á Glófaxa vakti athygli mína á skemmtiferðaskipinu CELEBRITY INFINITY En hann hafði tekið smásving með því
CELEBRITY INFINITY
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
CELEBRITY INFINITY
Skipið var byggt hjá Atlantique (Alsthom) í St Nazaire,Frakklandi 2001 sem INFINITY Fáninn var Líbería Það mældist: 90228.0 ts, 8500.0 dwt. Loa: 294.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2007 fékk það nafnið CELEBRITY INFINITY Nafn sem það ber í dag undir Möltu fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 426719
Samtals gestir: 23259
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 04:18:24