31.10.2012 17:10
EMS
EMS heitir hann þessi. Hann var um daginn á leiðinni frá Vierow (Þýskalandi) til Newport (UK) með hveitifarm. En þegar skipiðð var komið út í Norðursjó á sunnudaginn bilaði vélin, Var það dregið inn til Emden til viðgerðar. Komið var með það þangað á þriðjudag

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Peters Shipyard í Kampen, Hollandi sem CITO 2005 Fáninn var hollenskur Það mældist: 3995.0 ts, 60510 dwt. Loa: 111.40. m, brd: 13.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum. Því 2007 fékk það nafnið EMS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 839
Gestir í dag: 294
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261511
Samtals gestir: 12346
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 11:31:55