01.11.2012 20:21
Sigyn
Þetta skip Sigyn er sérhannað til flutnings á kjarnorku úrgangi (A nuclear fuel and waste carrier.).Það var smíðað 1982 en nú var verið að sjósetja nýtt skip hjá Damens SY í Galati í Rumänien.(25 okt sl). fyrir þessa flutninga Skipið heitir Sigrid. Skipið á að vera fullbyggt um sumarið 2013 Það á að bera 20% meiri farm en gamla skipið Það verður loa: 99.50 m brd: 18.60 m og gert er ráð fyrir 12 sjm gangiHeimahöfn verður Oskarshamn
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Nouvelle Havre í Le Havre Frakklandi 1982 sem Sigyn Fáninn var franskur Það mældist: 3923.0 ts, 2044.0 dwt. Loa: 90.30. m, brd: 18.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Skipið var upphaflega byggt sem RO ro skip en hvænær því var breytt til þessaraflutninga kemur ekki fram í þeim gögnu sem ég hef aðgang að Einnig ber þeim ekki saman um hvenær skift var um fána eða þjóðerni En í dag undir það undir sænskum fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 621
Gestir í dag: 157
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262587
Samtals gestir: 12691
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 08:47:46