02.11.2012 15:36
Blikur III
Blikur III var keyptur til Færeyja 1974
Hér sem BLIKUR að koma til Þórshafnar
© Finn Bjørn Guttesen
© Yvon Perchoc
Hér sem BLIKUR að koma til Þórshafnar
Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tönsberg Noregi 1966 sem Senja Fáninn var norskur Það mældist: 1337.0 ts, 2018.0 dwt. Loa: 78.10. m, brd: 13.30. m Færeyingar keyptu skipið 1974 og skírðu það BLIKUR 1979 fékk það nafnið BLIKUR II hjá þeim Skipið gekk síðan undir þessum nöfnum: 1979 SIBA BARI - 1988 EL NOVILLO Nafn sem það bar síðast undir Panamafána Það var svo rifið í Mumbai 1999 Skipinu hefur ausýnilega verið breitt í Livestock Carrier , Hvenær það hefur skeð hef ég ekki upplýsingar um
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 783
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344554
Samtals gestir: 16506
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 13:06:17