03.11.2012 12:12
Hállfnað verk þá hafið er
"Hállfnað verk þá hafið er" var oft sagt í gamla daga. Það má kannske segja um þennan skipshluta. Svona eru þær ornar skipasmíðarnar, Þessi gæti þessvegna hafa verið smíðaður á einum þrem stöðum. Svo er hlutunum safnað saman á einn stað og allt soðið saman. Hér er fremsti hlutinn klár meira að segja hluti af einkennisstöfunum sem tilheira Fosnavåg  Noregi Myndin er tekin í  Klaipeda
Hér er meir um þetta skip
                                            © Gena Anfimov
Hér er meir um þetta skip
http://www.wsy.lt/wbs/index.php/en/products/outfitted-hulls/fishing-vessels/55-fishing-trawler-rogne
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
