03.11.2012 18:14
Vlieborg
VLIEBORG heitir þetta skip Það er annað skipið í þriggja skipa seríu sem byggð eru fyrir Wagenborg shipping í Delfzijl. Þessi skip eru þau stærstu sem byggð eru hjá Westerbroek yard meðfram 'Winschoterdiep'
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Það verður gaman að fylgast með hvernig þessi skip koma til með að reynast. Maður gæti haldið að þau komi til með að "höggva" minna en skip með gamla laginu. Og einhvernveginn finnst mér þetta minna á alfyrstu stefnin fyrir næstsíðustu aldamót hvað hallann varðar
Skipið var byggt hjá Westerbroek Yard í Hoogezand, Hollandi 2012 sem Vlieborg Fáninn var hollenskur Það mældist:7729.0 12000.0 dwt.Loa: 142.65 m brd:15.87 m
Það verður gaman að fylgast með hvernig þessi skip koma til með að reynast. Maður gæti haldið að þau komi til með að "höggva" minna en skip með gamla laginu. Og einhvernveginn finnst mér þetta minna á alfyrstu stefnin fyrir næstsíðustu aldamót hvað hallann varðar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 768
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 668411
Samtals gestir: 46015
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 05:55:41
