14.11.2012 17:19
Frá Færeyjum
Smá saga frá Færeyjum: Barjama var lítið breskt flutningaskip sem var í föstum ferðum til Eyjanna eftir WW II  Í þéttri þoku 25 janúar 1952 strandaði skipið við Kirkjubønes Skipið var hlaðið vatnsrörum sem áttu að fara í nýtt vatnsorkuver í Vestmanna. Þannig fór málið að rörunum varð bjargað en ekki skipinu. Þau komust seint um síðir á áfangastað. Og eins og vinur minn Finn Bjørn sagði um örlög skipsins: "BARJAMA endte som vrag. Men små robåde og maskinbåde strømmede til fra fjern og ribbede skibet for alt af værdi. Alt.!" 
Strandstaðurinn

BARJAMA

Úr safni Finn Bjørn Guttesen © ókunnur
                                                                                                  © Finn Bjørn Guttesen 
Strandstaðurinn

BARJAMA
Úr safni Finn Bjørn Guttesen © ókunnur
Skipið var byggt hjá 
Rennoldson, C.í South Shields Bretlandi 1924 sem THE MARQUIS Fáninn var breskur Það mældist:  551.0 ts, 795.0 dwt. Loa: 
57.90. m, brd: .9.10. m Skipið gekk aðeins  undir tveim nöfnum  En 1945 fékk það nafnið BARJAMA  Nafn sem það bar þegar það strandaði undir sama  fána  
                                                                                                  © Finn Bjørn Guttesen Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
