23.11.2012 12:09
Uraniborg,
Nýlega var ný ferja "Uraniborg" tekin í notkun á leiðinni Landskróna til eyjarinnar Ven í Eyrarsundi Skrokkur skipsins var byggður hjá Stocznia Gdynia S.A., Gdynia, Polen, Hann var síðan fluttur til Hvide Sand og fullgerður hjá Hvide Sande Skibs- og Bådebyggeri A/S.Skipið Mældist 1155 ts Loa:49.95 m brd: 12.0 m Djúprista 2.85 m Skipið tekur 21 fólksbíla og 394 farþega
Hér við sjósetningu í Gdynia

Uraniborg,



© maritimedanmark.dk
Hér við sjósetningu í Gdynia
Uraniborg,
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 637
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 668280
Samtals gestir: 46013
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 05:34:09
