25.11.2012 13:15
Dísarfell
Og skipastóll Skipadeildarinnar jókst Dísarfell var næsta skip en nú voru það Hollendingar sem byggðu fyrir þá. Og árið var 1953
Dísarfell

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia

© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Dísarfell
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá
Scheepsbouwwerf & Machinefabriek í Hardinxveld Hollandi 1953 sem Dísarfell Fáninn var íslenskur Það mældist: 642.0 ts, 900.0 dwt. Loa: 69.00. m, brd: 10.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 IOANNIS H. - 1980 MOTHER FLORA - 1980 EVANGELOS MICHAELIDES Nafn sem það bar að síðustu undir grískum fána Skipið var rifið í Grikklandi 1988

© söhistoriska museum se





Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 319
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261609
Samtals gestir: 12371
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 12:14:55