29.11.2012 21:43
Stapafell II
Hér er svo næstsíðasta skipið sem Skipadeild SÍS lét byggja Stapafell II
Stapafell II

Úr safni Samskipa © ókunnur

© Yvon Perchoc
Hér sem SALANGO

© Jochen Wegener
© Lakhtikov Dmitriy
Stapafell II
Úr safni Samskipa © ókunnur
Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg Þýskalandi 1979 sem Stapafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1432.0 ts, 2038.0 dwt. Loa: 75.80. m, brd: 13.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En skipið var selt úr landi 2001 og fékk þá nafnið SALANGO Nafn sem það ber í dag undir fána Ecuador
StapafellHér sem SALANGO
© Jochen Wegener
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 4144
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 421708
Samtals gestir: 23198
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:52:13