04.12.2012 23:23
Skaftá I
Skafta flæktist í umræðuna hér áður En Bjarni Halldórs var með að sækja hana til Hamborgar 1974,
Hér sem ARCHANGELOS
© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia
©Tomas Østberg- Jacobse




Hér sem ARCHANGELOS
Skipið var byggt hjá Atlas Werke í
Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts,
1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. - 1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005 ARCHANGELOS Nafn sem þapð ber ví dag undur grískum fána
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobse
©Tomas Østberg- Jacobse
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 621
Gestir í dag: 157
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262587
Samtals gestir: 12691
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 08:47:46