08.12.2012 21:19
Frakt-Fjord á floti aftur
Í kvöld kl 1730 LMT tókst að ná flutningaskipinu Frakt-Fjord aftur á flot. Skipið sem er fullestað af korni var dregið af strandstað af þremur dráttarbátum með  Luca í fararbroddi. Enginn leki mun hafa verið frá tönkum en skemmdir munu á bóg, stýri og skrúfu. Skipið mun nú verða dregið til Ulsteinvik 
Havaristen.

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Luca
                                                                                  © Gena Anfimov
                                                                                 © Gena Anfimov
Svo voru það "litli og stóri" sem hjálpuðu til eða:
Max Mammut

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Kaarboverkstedet Harstad, Norway 1976 sem Bulldog Fáninn var norskur Það mældist: 229.0 ts, Loa: 28.0. m, brd: 8.0. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum ,því 1998 félkk það nafnið MAX MAMMUT Nafn sem það ber í dag undir sama fána
og
MINI MAMMUT
                                                         Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni
Mini Mammut var byggður 1990 Báturinn mældist 65.0 ts Loa: 19.05 m brd:6.05 m
Havaristen.
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Luca
Skipið var byggt hjá Rosetti í Ravenna Ítalíu 2000 sem LUCA Fáninn var Panama Það mældist: 443.0 ts, 817.0 dwt. Loa: 32.50. m, brd: 11.50. m Skipið hefur sama nafn í dag og sama fána
Svo voru það "litli og stóri" sem hjálpuðu til eða:
Max Mammut
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Kaarboverkstedet Harstad, Norway 1976 sem Bulldog Fáninn var norskur Það mældist: 229.0 ts, Loa: 28.0. m, brd: 8.0. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum ,því 1998 félkk það nafnið MAX MAMMUT Nafn sem það ber í dag undir sama fána
og
MINI MAMMUT
Mini Mammut var byggður 1990 Báturinn mældist 65.0 ts Loa: 19.05 m brd:6.05 m
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 568
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589912
Samtals gestir: 31269
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 04:17:27
