24.12.2012 12:23
Scot Isles
Þetta skip Scot Isles er nú vandræðum í Baltic Sea.Réttara sagt milli Lettlands og Gotlands Skipið sendi frá sér neyðarskeyti um átta leytið í morgun LMT. Hafði þá farmurinn kastast til og  fékk það mikla slagsíðu. Veður var slæmt 15 m/s og ölduhæð ca 3-5 m. Þyrlur frá Sjö- och flygräddningscentralen og ein flugvél frá sænsku kustbevakningen sveima yfir skipinu. Einnig er varðskip frá Lettlandi væntalegt að "havaistanum". Sjö manna áhöfn er á skipinu. En engan af þeim hefur sakað en sem komið er allavega
"Havaristinn"

© Kustbevakningen se

© Marcel & Ruud Coster
Einhvernveginn held ég að erfitt sé að "súrra" timbur sem hlaðið er á þessar breiðu lúgur, almennilega
                                                                                    © Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
                                                                                    © Marcel & Ruud Coster
                                                                                    © Marcel & Ruud Coster
"Havaristinn"
© Kustbevakningen se
Skipið var byggt hjá Tille SY í Kootstertille,Hollandi 2001 sem: SOMERS ISLES Fáninn var hollenskur Það mældist: 2594.0 ts, 2594.0 dwt. Loa: 91.30. m, brd: 13.80. m Skipið aðeins hefur gengið undir tveimur nöfnum Því 2006 fékk það nafnið SCOT ISLES Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
SCOT ISLES© Marcel & Ruud Coster
Einhvernveginn held ég að erfitt sé að "súrra" timbur sem hlaðið er á þessar breiðu lúgur, almennilega
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
