24.01.2013 19:12
Molat
Þetta skip MOLAT leitaði til hafnar í Sunderland.í fyrradag Skipið sem er frá Króatíu lenti í slæmi veðri í Enska Kanalnum sem skrúbbaði dekkfarminum til. En skipið var á leið frá Norrköping Svíþjóð til Alexandríu Eygyptalandi. með timburfarm.Festingar gáfu sig og fékk skipið á sig 5°halla.'i gær var unnið við að laga farminn
MOLAT
© Chris Howell
© Chris Howell
© Chris Howell
Molat við komuna til Sunderland
© Maritime Bulletin
MOLAT
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban. Philipseyjum 2000 sem: KALI Fáninn var Möltu Það mældist: 17928.0 ts, 28385.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd 27.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum, en 2008 fékk það nafnið MOLAT Nafn sem það ber í dag undir fána Króatíu
MolatMolat við komuna til Sunderland
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 938
Gestir í dag: 245
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260306
Samtals gestir: 11928
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 20:26:00