14.05.2013 20:26

Beinn hryggur og betri sjón

Nú er komið að fyrsta fasa í 75 ára klassanum hjá kallinum.  Stykkilshólmur á fimmtudag og ein sprauta í hrygginn svo kallinn geti gengið svona nokkurnvegin uppréttur



 






Á "Lansanum" á föstudaginn á svo að tæma glerhlaupið úr vinstra auganu síðan múra upp augnbotninn .Svo er jukkinu dælt aftur inn og kallinn á að sjá miklu betur .


Ég held að það sem sýnt er sem vitreous á myndinni sé þetta svokallaða "glerhlaup"








Þetta er vís eitthvað svona núna



En verður víst svona á eftir




 
Hér er smá vídeóklipp um augun


Þetta ánægjulega "vesen" verður til þess að síðan liggur í meiri dvala en undanfarið í óákveðin tíma Þessvegna kveð ég ykkur kært í bili
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 84
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 260756
Samtals gestir: 12089
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 02:15:49
clockhere