28.07.2013 21:09
Adia systurnar
Um daginn sendi Björgvin S Vilhjálmsson
þessar myndir af þessum "systrum" eins og hann kallaði þessi skip. En
það eru skemmtferðaskipin ADIA LUNA og ADIA CARA
Maður þyrfti að vera á nokkuð öflugu skipi til að taka á móti kossi frá henni blessaðri ADIA LUNA við Skarfabakka

© Björgvin S Vilhjálmsson
Hérna má lesa allt um Adia Luna
Þarna eru þær "systur" saman við Skarfabakkan
© Björgvin S Vilhjálmsson
ADIA LUNA yfirgefur svæðið
© Björgvin S Vilhjálmsson
ADIA CARA
© Björgvin S Vilhjálmsson
Hérna má lesa allt um Adia Cara
Hér að yfirgefa Helsingi
© Wikipendia
Og hér yfirgefur ADIA CARA Reykjavík 23 -07 2013
© Björgvin S Vilhjálmsson
Maður þyrfti að vera á nokkuð öflugu skipi til að taka á móti kossi frá henni blessaðri ADIA LUNA við Skarfabakka
© Björgvin S Vilhjálmsson
Hérna má lesa allt um Adia Luna
Þarna eru þær "systur" saman við Skarfabakkan
ADIA LUNA yfirgefur svæðið
ADIA CARA
Hérna má lesa allt um Adia Cara
Hér að yfirgefa Helsingi
Og hér yfirgefur ADIA CARA Reykjavík 23 -07 2013
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1185
Gestir í dag: 326
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260553
Samtals gestir: 12009
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 22:34:29