17.08.2013 20:29
Barjama
Í júlí sl skrifaði ég um endalok enska flutningaskipsins BARJAMA við Færeyjar
Hér má sjá þá færslu Nú hefur mikill velunnari síðunnar Finn Bjørn Guttesen sent mér myndir sem bróðir hans Rolf Guttesen tók í sumar af því sem eftir er af flaki skipsins. Merkilegt að sjá hvað er þó eftir á brimóttri ströndinni

© Rolf Guttesen
© Rolf Guttesen
© Rolf Guttesen
© Rolf Guttesen
© Rolf Guttesen
© Rolf Guttesen
Það var töggur í breska stálinu hér á árum áður.
Hér má sjá þá færslu Nú hefur mikill velunnari síðunnar Finn Bjørn Guttesen sent mér myndir sem bróðir hans Rolf Guttesen tók í sumar af því sem eftir er af flaki skipsins. Merkilegt að sjá hvað er þó eftir á brimóttri ströndinni
© Rolf Guttesen
Það var töggur í breska stálinu hér á árum áður.

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 727
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344498
Samtals gestir: 16505
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 12:20:56