26.08.2013 18:17
Beaverdale
Þann sjötta apríl 1941 var togarinn GULLTOPPUR skipstjóri Halldór Gíslason að veiðum 45 sml SV af Reykjanesi þegar sást til  seglbáts sem vegna smæðar sinnar þótti athygli verður. Hætti skipið veiðum og hélt áleiðis að honum.Kom í ljós að þetta var einn af þremur björgunarbátum breska flutningaskipsins Beaverdale. Sem þýskur kafbátur U-48 hafði sökkt með tundurskeytum og fallbyssuskothríð.þ 1 apríl 33 skipbrotsmenn voru í bátnum sem skipshöfnin á Gulltopp bjargaði En 26 skipbrotsmönnum var svo einhverjum dögum seinna bjargað af sjómönnum frá Hellissandi
Halldór Gíslason skipstjóri

Og skipið hans GULLTOPPUR

BEAVERDALE

© photoship
BEAVERDALE
                                                                                                                 © photoship
                                                                                                                 © photoship
Halldór Gíslason skipstjóri
Og skipið hans GULLTOPPUR
BEAVERDALE
© photoship
Skipið var smíðað hjá Armstrong, Whitworth & Co í High Walker Bretlandi 1928 sem: BEAVERDALE Fáninn var:breskur Það mældist: 6000.0 ts, 9956.0 dwt. Loa: 
153.20. m, brd 
18.90. m Skipið  gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami Enn hér  má sjá endalok skipsins á U-Boat.net
BEAVERDALE
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
