27.08.2013 16:50
MAERSK MC-KINNEY MOLLER
Það gat nú ekki verið hægt annað en nýjasta skip Mærsk Líne hlyti nafn hins ötula sonar og sonasonar stofnenda Mærsk Line skipafélagsins,Mærsk Mc-Kinney Möller (1913-2012). Afi hans Peter Mærsk Møller stofnaði ásamt syni sínum "Arnold Peter Møller" Dampskibsselskabet Svendborg (Steamship Company Svendborg) með DKK 150,000 sem hlutafé. Þetta var fyrsti vísirinn að hina mikla veldi sem Mærsk Line er í dag. Skipafélagið var að taka við stærsta nú fljótandi gámaskipi.
MAERSK MC- KINNEY MÖLLER

© Maersk Line
© Maersk Line
Hér að koma til Rotterdam
© Hannes van Rijn
MAERSK MC- KINNEY MÖLLER
© Maersk Line
Skipið var smíðað hjá Daewoo SB & ME Co í Okpo S-Kóreu 2013 sem: MAERSK MC-KINNEY MOLLER Fáninn var: danskur Það mældist: 194849.0 ts, 194153.0 dwt. Loa: 399.00. m, brd 59.00.m
Hér nýfarin undir Stórabeltisbrúna
© Maersk Line
Að koma til Gautaborgar
Hér að koma til Rotterdam
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 906
Gestir í dag: 222
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260274
Samtals gestir: 11905
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 18:57:31