04.09.2013 18:08
Aqasia
Þetta tankskip AQASIA var hér í Vestmannaeyjum í dag að lesta lýsi til útflutnings. Svo við eigum eitthvað upp í listamannalaunin
Aqasia
© óli ragg
© óli ragg

Aqasia
Skipið var smíðað hjá Umo Gemi í Eregli / Zonguldak Tyrklandi sem:AQASIA Fáninn var:Möltu Það mældist: 2141.0 ts, 2850.0 dwt. Loa: 85.16. m, brd 13.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og sama fána
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 763
Gestir í dag: 278
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261435
Samtals gestir: 12330
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 10:48:47