19.09.2013 19:09
Haukur II
Mikill vinur og velunnari síðaunnar sendi mér í gær "glóðvolgar" myndir teknar á miðunum. Og skipið er Haukur. Sem er í eigu Nes h/f en er undir NIS fána Ég þakka Tryggva kærlega fyrir myndirnar. En mér segir svo hugur að áum hans hefði samt ekki líkað þessi bláa "slikja" yfir þeim En myndirnar eru alveg frábærar
HAUKUR

© Tryggvi Sig
Skipið var smíðað hjá Dtsg Sava Shipyard í Macvanska Mitrovica, Serbíu 1990 sem SAVA RIVER Fáninn var norskur Það mældist: 2030.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 12.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 2000 fékk það nafnið HAUKUR Nafn sem það ber í dag undir fána Færeyja
Fyrir austan Eyjar í gær
© Tryggvi Sig
© Tryggvi Sig
© óli ragg
HAUKUR

© Tryggvi Sig
Skipið var smíðað hjá Dtsg Sava Shipyard í Macvanska Mitrovica, Serbíu 1990 sem SAVA RIVER Fáninn var norskur Það mældist: 2030.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 12.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 2000 fékk það nafnið HAUKUR Nafn sem það ber í dag undir fána Færeyja
Fyrir austan Eyjar í gær


© Tryggvi Sig
Að koma inn til Eyja fyrir nokkrum árum
© óli ragg

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261135
Samtals gestir: 12239
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 08:18:25