07.10.2013 15:09
Heykur
Heykur hét það í þjónust Eimskipafélags Íslands en í eigu
færeyinga
Heykur
© Peter William Robinson
Heykur

© Wolfgang Kramer (friendship)
© Juan Carlos
© Juan Carlos
Heykur
Skipið
var smíðað hjá Elbewerften í Rosslau, (A-) Þýskalandi 1972 sem HEYKUR
Fáninn var danskur (færeyiskur?) Það mældist: 299.0 ts, 584.0 dwt. Loa:
49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En
2003 fékk það nafnið ANTONIO Nafn sem það ber í dag undir fána Chile
Heykur
© Wolfgang Kramer (friendship)
© Derek Sands
En hér sem ANTONIO
© Juan Carlos
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3550
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342552
Samtals gestir: 16471
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 17:15:01