30.10.2013 16:13
Fernanda
Fernanda heitir skipið sem er að brenna S af Vestmannaeyjum í þessum skrifuðu orðum. Ég tók þessar myndir af því .þegar það, fyrir nokkrum árum var að lesta hér í Eyjum Skipið er komið á
fertugsaldurinn byggt 1981. Sem El Primero ( systurskip ISIS ex El Sexto
sem hér hefur stundum sést) í Huelva Astilleros í Huelva Spáni fyrir
þarlenda aðila. Það mældist 1124.0 ts 1811.0 dwt. Loa: 74.70 m brd:
14.20 m
© oliragg
Skipið hefur borið ýmis nöfn á ferlinum : 1986 PRIMERO REEFER - 1986 KIRIBATI -1987 STAR FINLANDIA - 1993 STAR TULIP - 1993 OLYMPIAN DUCHESS - 1996 FERNANDA nafn sem það ber í dag undir fána: Dominica. Skipinu er vel við haldið að sjá En Eislendingar virðast gera það út

© oliragg

© oliragg
Skipið hefur borið ýmis nöfn á ferlinum : 1986 PRIMERO REEFER - 1986 KIRIBATI -1987 STAR FINLANDIA - 1993 STAR TULIP - 1993 OLYMPIAN DUCHESS - 1996 FERNANDA nafn sem það ber í dag undir fána: Dominica. Skipinu er vel við haldið að sjá En Eislendingar virðast gera það út
© oliragg
© oliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2511
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 670154
Samtals gestir: 46056
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 21:02:32
