25.11.2013 19:15
Aftur og enn
Aftur og enn er fullur "skipper" að stranda skipi sínu Í nótt um kl 0400 strandaði flutningaskipið FRI WAVE rétt hjá Sölvesborg í Svíþjóð.Sendin botn var á strandstað og litlar skemmdir á skipinu Samt er leki inn í tvo kölfestutanka. Skipstjóri og yfirstm voru báðir alkahól prófaðir Og féllu báðir á þvi prófi og voru handteknir í framhaldi af því. Engin olía hefur lekið frá skipinu en í skipinu eru 56 tonn af olíu Skipið sem er lestað kalksteini var á leið  Dunkerque til Sölvesborg Miklar líkur eru á að skipið náist út. Skipstjórinn mun vera laus úr varðhaldi en stýrimaðurinn mun enn vera í haldi lögreglu Svona segir  sænska Kustbevakningen frá þessu
FRI WAVE

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1990 sem: EMILY Fáninn var: þýskur Það mældist: 2190.0 ts, 32830 dwt. Loa: 82.50. m, brd 12.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2007 fékk það nafnið FRI WAVE Nafn sem það ber í dag undir fána Netherlands Antilles
FRI WAVE

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
FRI WAVE
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Cassens í Emden Þýskalandi 1990 sem: EMILY Fáninn var: þýskur Það mældist: 2190.0 ts, 32830 dwt. Loa: 82.50. m, brd 12.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2007 fékk það nafnið FRI WAVE Nafn sem það ber í dag undir fána Netherlands Antilles
FRI WAVE
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
