28.11.2013 21:53
Fell
Smá upprifjun. Vestmannaeyingar áttu einusinni skip sem hét bara Fell  Og hér er saga 
þess í stórum dráttum : Skipið var byggt 1941 í Sölvesborg sem þriggja mastra skúta með hjálparvél og fékk nafnið NIAGARA eigandi Ab Evernia, Varberg)  Í september 1945 er skipið selt til Vestmannaeyja eigandi Fell h/f í Vestmannaeyjum 

1948 kaupir Sigurjón Sigurðsson í Reykjavík skipið Og fær það hina frægu einkennisstafi RE 38.Hann selur það aftur til Svíþjóðar 1951 (fyrir 155.000 sv kr) Kaupandi var Emil Hedberg, Djupekås .Hann skírir skipið Hanö Það er lengt 1952 og því breitt í vélskip. Og mældist þá loa:30.14 m, brd 6.59 m og dwt aukin frá 250.0 ts upp í 320.0 ts 1967 er skipið selt Nils Erik Götherström í Kalmar. Þ 24 nóvember 1968 hvolfir skipinu fyrir utan Häradsskär á leiðinni frá Uppsala til Hamborgar með kornfarm. Áhöfnin bjargaðist

                                                       © Tomas Johannesson

© söhistoriska museum se
Hér sem Fell VE

                                                                           Úr Safni Tryggva Sig
1948 kaupir Sigurjón Sigurðsson í Reykjavík skipið Og fær það hina frægu einkennisstafi RE 38.Hann selur það aftur til Svíþjóðar 1951 (fyrir 155.000 sv kr) Kaupandi var Emil Hedberg, Djupekås .Hann skírir skipið Hanö Það er lengt 1952 og því breitt í vélskip. Og mældist þá loa:30.14 m, brd 6.59 m og dwt aukin frá 250.0 ts upp í 320.0 ts 1967 er skipið selt Nils Erik Götherström í Kalmar. Þ 24 nóvember 1968 hvolfir skipinu fyrir utan Häradsskär á leiðinni frá Uppsala til Hamborgar með kornfarm. Áhöfnin bjargaðist
Hér sem Hanö

© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
