03.12.2013 15:47
SS JOHN W. BROWN
Góður vinur og fv skólabróðir  Ómar Örn Karlsson vakti athygli mína á þessari skemmtilegu grein sem má sjá hér neðar um Libertyskipið JOHN W BROWN

© photoship
Hérna má sjá síðuna sem Ómar skrifaði mér um.Það vekur sennilega upp minningar sumra um trélúgur og skerstokka. Og meðhönbdlun á slíku
                                                                                                                           © photoship
Skipið var byggt hjá Bethlehem-Fairfield Shipyard, Baltimore, Maryland sem: JOHN W BEOWN Fáninn var: USA Það mældist: 7,176.0 ts, 10920. 0 dwt. Loa:134.6 0. m, brd 17.30. m Skipið hefur gekk aðeins  undir þessu eina nafni: Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© photoship
Hérna má sjá síðuna sem Ómar skrifaði mér um.Það vekur sennilega upp minningar sumra um trélúgur og skerstokka. Og meðhönbdlun á slíku
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
