05.12.2013 17:08
MARIETJE ANDREA
Þetta skip 
MARIETJE ANDREA lenti í hremmingum í morgun. 0828 LMT barst neyðarskeyti frá skipinu sem var statt 14 sml S af Ystad í S- Svíþjóð. En tvo áhafnarmeðlimi hafði tekið fyrir borð. Leit að mönnunum í allan dag bar engan árangur enda veður mjög slæmt á þessum slóðum.Leit er nú hætt. Ókunnugt var um erindi mannanafram á skipð en þangað voru þeir sendir. Þeir voru í venjulegum samfestingum (sem sagt ekki í flotgöllum) Hér má sjá  hvernir svíarnir segja frá atburðinum
MARIETJE ANDREA

© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Barkmeijer í Stroobos Hollandi 2009 sem: MARIETJE ANDREA Fáninn var hollenskur Það mældist: 5418.0 ts, 8334.0 dwt. Loa: 126.13. m, brd 15.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
MARIETJE ANDREA

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
MARIETJE ANDREA
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Barkmeijer í Stroobos Hollandi 2009 sem: MARIETJE ANDREA Fáninn var hollenskur Það mældist: 5418.0 ts, 8334.0 dwt. Loa: 126.13. m, brd 15.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
MARIETJE ANDREA
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1048
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590392
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:42:31
