26.01.2014 13:49
Skiparekstur SÍS frh 12 Arn
ARNARFELL III var þurrleigt af Skipadeild Sambandsins,síðar Samskip h.f. til að annast strandsiglingar með gáma.Þessi frétt var í Tímanum 17 Jan 1989

ARNARFELL

© Gunnar H Jónsson
ARNARFELL III var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra., fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum í fyrstu 1985 Band Aid III 1985 aftur Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍs skipið á þurleigu og gefur því nafnið ARNARFELL Því er skilað úr leigunni 1994 og fær þá nafið ANDRA 2004 CAP ANAMUR 2005 BALTIC BETINA nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi

© Gunnar H Jónsson
Skipinu stjórnaði í byrjun Kristinn Aadnegaard skipstjóri

Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra

Hér sem Baltic Betina

©folke östermen
ARNARFELL

© Gunnar H Jónsson
ARNARFELL III var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra., fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum í fyrstu 1985 Band Aid III 1985 aftur Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍs skipið á þurleigu og gefur því nafnið ARNARFELL Því er skilað úr leigunni 1994 og fær þá nafið ANDRA 2004 CAP ANAMUR 2005 BALTIC BETINA nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi

© Gunnar H Jónsson
Skipinu stjórnaði í byrjun Kristinn Aadnegaard skipstjóri
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Baltic Betina

©folke östermen

© folke östermen
© Jukka Koskimies

© Jukka Koskimies 
© Jukka Koskimies 
© Jukka Koskimies
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 7420
Gestir í dag: 1428
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 667415
Samtals gestir: 45966
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 21:37:30
