16.02.2014 15:44
Sandey
Góður vinur og velunnari síðunnar Haukur Sigtryggur vakti athygli mína á því sem skýrt var frá í Morgunblaðinu 30 des 1962 Ein og fram kemur í greininni gekk þessi tilraun ekki sem skildi.Ég hreifst alltaf af Kristni Guðbrandssyni. Mér finnst þeir líkir að mörgu leiti hann og Kristján Loftsson Menn sem þora þó á móti blási Okkar þjóðfélag hefur illilega vantað svona menn að mínu áliti
Sandey var merkilegt skip.Ég giska á að hún hafi verið fyrsta eiginlega sanddæluskipið í íslenskri eigu. 
Hér sem WUMME
                                                               ©HansEsveldt    
Skipið var smíðað hjá Fikkers Shipsværft í Foxhold Hollandi 1957 Sem WUMME Fáninn var hollenskur Það mældist 499.0 ts 974.0 dwt. Loa:62.41 m. brd. 9.35 m. Björgun h/f kaupir skipið 1961 og skírði Sandey.Skipið var rifið 1996 Eins of sést í áliti frá Óskari Franz var byrjað á verkinu 26 mars það ár
WUMME

©photoshi
                                                          © Frits Olinga-Defzijll     
                                                    
Hér sem SANDEY

Hér sem WUMME
Skipið var smíðað hjá Fikkers Shipsværft í Foxhold Hollandi 1957 Sem WUMME Fáninn var hollenskur Það mældist 499.0 ts 974.0 dwt. Loa:62.41 m. brd. 9.35 m. Björgun h/f kaupir skipið 1961 og skírði Sandey.Skipið var rifið 1996 Eins of sést í áliti frá Óskari Franz var byrjað á verkinu 26 mars það ár
WUMME
©photoshi
Hér sem SANDEY
                                                               úr mínum fórum © ókunnur
 

úr mínum fórum © ókunnur
                                     
úr mínum fórum © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2330
Gestir í dag: 236
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 591674
Samtals gestir: 31498
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 14:59:45
